Hjukrun.is-print-version

Hjúkrun með mismunandi kynjagleraugum

4. febrúar síðastliðinn hélt Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga rafrænt málþing undir yfirskriftinni "Hjúkrun með mismunandi kynjagleraugum". 

Þinginu var skipt í þrjár lotur, og eru upptökur hverrar lotu aðgengilegar hér neðan við. 

 

Lota 1

 

Lota 2 

 Lota 3

 

Dagskrá

 

Fundarstjóri: Ólafur G. Skúlason, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður skurðstofa og gjörgæslu á Landspítala
Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Lota 1

09:10      
Niðurstöður úr könnun Fíh og karlkyns hjúkrunarfræðingar á Íslandi
Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur
09:25
Jafnrétti í atvinnulífinu
Alma Dóra Ríkharðsdóttir sérfræðingur í jafnréttismálum
09:40    
Af hverju fórstu ekki í lækninn? – reynsla og upplifun karlkyns hjúkrunardeildarstjóra
Árni Már Haraldssson, deildarstjóri gjörgæslu á Landspítala Hringbraut
09:55
Karlar í námi við hjúkrunarfræðideild HÍ
Hildur Sigurðardóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ
10:10
Spurningar og umræður 
10:30  
HLÉ

 

Lota 2

10:40        
Fjölgun kvenna meðal menntaðra lögreglumanna
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
10:55  
Reynslusaga karlkyns hjúkrunarfræðings
Hector Wilham Roque Rosal hjúkrunarfræðingur á Landspítala
11:10      
Er hæfileikinn til að halda aga í kennslustundum tileinkaður körlum frá náttúrunnar hendi? Fyrstu tvö ár sjö kennslu karla í íslenskum grunnskólum
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
11:25  
Hlutverk jafnréttisnefnda - gerum betur
Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur og formaður jafnréttisnefndar Landspítala
11:40  
Spurningar og umræður
12:00  
HLÉ

 
Lota 3

12:45    
Verkefnið Karlmennskan
Þorsteinn V. Einarsson stofnandi Karlmennskunnar
13:00    
Reynslusaga karlkyns hjúkrunarfræðings
Sölvi Sveinsson hjúkrunarfræðingur á Landspítala
13:15  
Niðurstöður úr könnun Fíh og næstu skref
Gísli Kort Kristófersson sérfræðingur í geðhjúkrun og lektor við Háskólann á Akureyri
13:30
Spurningar og umræður
13:50  
Málþingi slitið

 

 

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála