Prenta síðu

Fagdeildir//


Deildir félagsins vinna að eflingu og framgangi hjúkrunar innan fagsviðs eða landsvæðis, veita fræðslu um viðfangsefni hjúkrunar og efla fag- og félagsheild. Auk þess eru þær stjórn og nefndum félagsins til ráðgjafar.

Hægt er að sækja um aðild í fagdeild á síðu viðkomandi fagdeildar, eða undir liðnum hafa samband.
Ertu í vafa hvort þú sért nú þegar með fagdeildaraðild? Á Mínum síðum getur þú séð hvaða fagdeildum þú tilheyrir samkvæmt gögnum félagsins.

 


  • +Ársskýrsla fagdeilda
  • +Merki fagdeildar
  • +Starfsreglur fagdeilda Fíh
  • +Stofnun, hlutverk og slit fagdeildar
  • +Stuðningur við starfsemi fagdeilda
  • +Styrkir til fagdeilda