Prenta síðu

 

HJÚKRUN 2017 


Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2017.

  Í tengslum við ráðstefnunna verður boðið upp á „pre-conference“ (vinnusmiðju) miðvikudaginn 27. september um heilbrigðisgögn og notkun þeirra.

Dagskrá ráðstefnunnar er birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar.
 
Ágripin eru birt á rafrænu formi. Athugið að þar sem hver vinnusmiðja býður upp á takmarkaðan fjölda þátttakenda þarf að skrá sig sérstaklega á þær.

Skráning á ráðstefnuna er hafin. Eingöngu er hægt að skrá sig báða dagana.
  Innifalið í ráðstefnugjaldi eru fyrirlestrar, vinnusmiðjur, veitingar í kaffihléum og hádegisverður 28. og 29. september.

  Allir þeir sem eru með erindi, vinnusmiðju eða veggspjald þurfa að skrá sig á ráðstefnuna og greiða ráðstefnugjald.

Þátttökugjald:                        kr. 32.000
Þátttökugjald fyrir lífeyrisþega:kr. 20.000
  

Minnum á starfsmenntunarsjóð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.


 

Undirbúningsnefnd

Fíh
Aðalbjörg J. Finnbogadóttir
formaður nefndarinnar

Margrét Grímsdóttir

LSH
Eygló Ingadóttir


Páll Biering

HH
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir

HA
Margrét Hrönn Svavarsdóttir