Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

27. sep 2017 //

„Þetta er ekki svona! … eða er það?“ - Hvað segja gögnin?

Vinnusmiðja í tengslum við ráðstefnuna Hjúkrun 2017 í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild HÍ og Landspítala

06. okt 2017 //

Móttaka nýrra félagsmanna

Móttaka nýrra félagsmanna Fíh sem brautskráðir eru 2017 og sótt hafa um félagsaðild.

01. nóv 2017 //

Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh.Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem geta hentað hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Álag á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu

Málþing um heilsu og forvarnir á vegum Streituskólans
Skráningarfrestur til 07. sep. 2017 Lesa meira...