Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

01. nóv 2017 //

Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh.Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem geta hentað hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Endurmenntun HÍ: Sálgæsla og áfallahjálp - samfylgd í kjölfar áfalla

Námskeiðið er einkum ætlað fólki er starfar á heilbrigðis- og félagssviði.
Skráningarfrestur til 01. nóv. 2017 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð

Námskeiðið er ætlað fagfólki í heilbrigðis- og félagsþjónustu, kennurum, þroskaþjálfum og náms- og starfsráðgjöfum.
Skráningarfrestur til 06. nóv. 2017 Lesa meira...