Prenta síðu

Fréttir//

24. maí 2017//

Orlofshús sumarið 2017

Nokkrir valkostir eru eftir víðsvegar um landið í sumar af orlofshúsum félagsins. Sjá neðangreinda sundurliðun

22. maí 2017//

Margrét Gústafsdóttir hlaut viðurkenningu Öldrunarráðs 2017

Síðastliðinn föstudag veitti Öldrunarráð viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra, en slík viðurkenning er veitt árlega.

19. maí 2017//

Yfirlýsing frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála

Í gær vísaði kærunefnd jafnréttismála frá tveimur málum sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hafði höfðað fyrir hönd félagsmanna sinna sem eru hjúkrunardeildarstjórar á Landspítala og svæðisstjórar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

19. maí 2017//

Golfkortið 2017 komið í sölu á vefnum

Golfkortið 2017 er komið í sölu á vefnum. Golfkortið er afsláttarkort fyrir golfara og getur hver félagsmaður keypt 2 kort.

19. maí 2017//

Aðalfundur Fíh: Hjúkrunarfræðingar í framlínu á öllum sviðum heilbrigðisþjónustu

​Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldinn í gær, 18. maí, á Grand Hótel.

18. maí 2017//

Streymi aðalfundar

Þeir félagsmenn sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með streymi frá aðalfundi í kvöld.

18. maí 2017//

Ráðstefna ICN í Barcelona 27. – 31. maí

Samtök hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) bjóða félagsmönnum sínum sem taka þátt í ráðstefnu ICN í Barcelona til móttöku sunnudaginn 28. maí kl. 19:00-21:00.

17. maí 2017//

Ályktun málþings um stöðu súrefnisþega á Íslandi

Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra lungnalækna og Samtök lungnasjúklinga hafa samþykkt svohljóðandi ályktun:

16. maí 2017//

Golfmót hjúkrunarfræðinga

Golfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið 29. júní 2017

15. maí 2017//

HJÚKRUN 2017: Auglýst eftir ágripum

Ráðstefnan HJÚKRUN 2017: Fram í sviðsljósið verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2017.

12. maí 2017//

Styrkir afhentir úr B-hluta Vísindasjóðs Fíh

Í dag á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, voru afhentir styrkir úr Vísindasjóði félagsins B-hluta til 14 rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga að upphæð 10 miljónir króna.

12. maí 2017//

Hátíðarstyrkur úr Rannsókna- og vísindasjóði hjúkrunarfræðinga

Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor við Háskóla Akureyrar, hlaut styrk að upphæð 500 þúsund krónur fyrir rannsókn sína Lífsstíll, áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm.

12. maí 2017//

Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar!

Í dag er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga og 197 ár liðin frá fæðingardegi Florence Nightingale.

28. apr. 2017//

Breytingar á A-deild LSR

Opnir kynningarfundir á vegum LSR

26. apr. 2017//

Kröfuganga 1. maí

Kröfuganga á alþjóðlegum baráttudegi launafólks.