Prenta síðu

Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur//

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maí  Á kjörskrá voru 111 hjúkrunarfræðingar.  Atkvæði greiddu 54 eða 50,45% 

Já sögðu 96,43% 

Nei sögðu 3,57%

 

 Kjarasamningurinn gildir til ársins 2019 eins og aðrir kjarasamningar félagsins. 


Til baka