Prenta síðu

Veiðikortið 2017 komið //

Vinsæla veiðikortið 2017 komið í hús.  Frábært að hafa með í fríið fyrir alla fjölskylduna.  Félagsmenn geta keypt 2 kort á mann á 3.500 kr. stykkið.  Margt fleira í boði á orlofsvefnum sem er mikið niðurgreitt t.d. hótelmiðar og afsláttarmiðar í flug.

Menningarkortið er einnig frábær kostur en það gildir á 14 söfn, 50+ sýningar, 150 viðburði, gildir sem bókasafnskort ásamt því að veita fjölbreytt fríðindi.  Kortið kostar nú 3.000 kr. fyrir félagsmanninn og virkjast um leið og það er notað í eitt ár.


Til baka