Prenta síðu

Fréttasafn eftir mánuðum//

31.10.2015  //

Kjarasamningur Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

Kosningu um nýgerðan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samtök fyrirtækja í velferðar lauk nú á hádegi.

27.10.2015  //

Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu undirritaður

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.

26.10.2015  //

Landsþing Sjálfstæðiflokksins samþykkti ályktun þess efnis að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga verði betur nýtt innan heilbrigðisþjónustunnar

Á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt ályktun þess efnis að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga verði viðurkennd til að sinna fyrsta stigs þjónustu

22.10.2015  //

Orlofssjóður/Gjafabréf Icelandair o.fl.

Félagsmenn hafa verið duglegir að nýta sér það sem er í boði á orlofsvefnum. Ennþá eru til Icelandair gjafabréf og örfáar helgar eru einnig lausar til áramóta í bústöðum/íbúðum félagsins. Nánari upplýsingar um notkun gjafabréfsins hér fyrir neðan.

19.10.2015  //

4 tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út

Stútfullt blað af áhugaverðu efni og þitt að velja hvort þú lest það í smáforritinu, flettir því eða lest einstaka greinar.

14.10.2015  //

Nýjar úthlutunarreglur styrktarsjóðs

Þann 1. júlí síðastliðinn tóku gildi nýjar úthlutunarreglur styrktarsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

07.10.2015  //

Stefna Fíh í hjúkrun og heilbrigðisþjónustu aldraðra kynnt í velferðarnefnd Alþingis

Fulltrúar fagsviðs Fíh og fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga boðaðir á fund velferðanefndar um málefni eldri borgara

07.10.2015  //

Þjónandi forysta meðal hjúkrunarstarfsfólks

Hjúkrunarstjórnendur á Sjúkrahúsinu á Akureyri styðjast við stjórnunaraðferðir sem samrýmast vel hugmyndum um þjónandi forystu að því er fram kemur í nýrri fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga.

05.10.2015  //

Fræðsla og umbætur á gæðum heimahjúkrunar

Í fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga kemur fram hvaða áhrif fræðsla getur haft á umönnun sjúklinga í heimahjúkrun.

02.10.2015  //

Námskeiðið um sár og sárameðferð endurtekið í febrúar 2016

Námskeiðið verður auglýst og opnað fyrir skráningu í nóvember. Haft verður samband við þá sem eru á biðlista eftir helgina.