Prenta síðu

Fréttasafn eftir mánuðum//

27.02.2015  //

Útsölunni er lokið!

Síðustu daga og vikur hef ég ásamt sviðstjóra kjara- og réttindasviðs farið hringferð um landið og hitt hjúkrunarfræðinga. Þessi ferð hefur verið mjög skemmtileg og fræðandi.

23.02.2015  //

A-hluti vísindasjóðs Fíh fyrir árið 2014

Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga. Styrkirnir voru lagðir inn á bankareikninga sem hjúkrunarfræðingar gáfu sjálfir upp.

23.02.2015  //

Orlofsblað 2015 borið út með Tímariti hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarfræðingar ættu að vera fá Tímarit hjúkrunarfræðinga og Orlofsblaðið þessa dagana

20.02.2015  //

Laus orlofshús

Bjarteyjarsandur minna húsið er laust helgina 6.-9. mars nk. Gæludýr leyfð í þessu húsi.

18.02.2015  //

Nýr framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu

María Fjóla Harðardóttir hjúkrunarfræðingur er nýráðinn framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu.

13.02.2015  //

Sviðstjóri kjara- og réttindasviðs lætur af störfum

Cecilie B.H. Björgvinsdóttir, sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh hefur sagt starfi sínu lausu. Hún mun taka við stöðu mannauðsstjóra á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU).

13.02.2015  //

Innskráning á Orlofsvef

Vegna bilunar í tæknibúnaði hefur vefsíðan inná orlofsvefinn legið niðri í dag. Þjónustufyrirtækið lofar bót og betrun fyrir lok dags.

12.02.2015  //

Aðgangspróf í hjúkrunarfræði 21. mars

Haustið 2015 verða nemendur teknir inn í hjúkrunarfræði í HÍ samkvæmt nýrri námsskrá. Umsækjendur þurfa að þreyta aðgangspróf 21.mars eða 12.júní nk.

10.02.2015  //

Fundi á Vík frestað

Fyrirhugaður fundur á Vík fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Nýr fundartími auglýstur síðar. Fundað verður á Selfossi samkvæmt áætlun.

04.02.2015  //

Ólafur G. Skúlason sjálfkjörinn

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Kjörnefnd félagsins auglýsti eftir framboði til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í lok nóvember s.l. og var framboðsfrestur til 31. janúar 2015.