Prenta síðu

Fréttasafn eftir mánuðum//

31.08.2015  //

Laus staða framkvæmdastjóra ICN

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir lausa til umsóknar stöðu Chief Executive Officer. Einungis hjúkrunarfræðingar koma til greina.

26.08.2015  //

Saga hjúkrunar á tilboðsverði

Ritverk Margrétar Guðmundsdóttur, Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öldinni, býðst nú á tilboðsverði.

21.08.2015  //

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Marianne Elisabeth Klinke mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði mánudaginn 31. ágúst í hátíðarsal Háskóla Íslands.

20.08.2015  //

Laus bústaður vegna forfalla-PUNKTALAUS VIÐSKIPTI!!!

Vikan 21.-28. ágúst n.k. var að losna vegna forfalla. Það er íbúðin á Stöðvarfirði og stærri bústaðurinn á Bjarteyjarsandi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Tilvalið að fara í berjamó á þessum tíma.

18.08.2015  //

Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms - streymi

Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20:00 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík. Hér er að finna streymisupplýsingar fyrir landsbyggðarfélagsmenn.

17.08.2015  //

Stjórn Fíh fellir niður dómsmál

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur tekið ákvörðun um að fella niður dómsmál það sem félagið hefur höfðað gegn íslenska ríkinu í tengslum við lagasetningu á verkfall hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu.

14.08.2015  //

Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms

Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík.

14.08.2015  //

Úrskurður Gerðardóms

Í úrskurði Gerðardóms varðandi breytingar á kjarasamningum eru eftirfarandi breytingar:

07.08.2015  //

Ritstjóri óskast

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga í fullt starf.

07.08.2015  //

Tímarit hjúkrunarfræðinga - appið

Smáforrit til að lesa tímarit hjúkrunarfræðinga er fáanlegt í App store og Google Play.