Prenta síðu

Fréttasafn eftir mánuðum//

26.02.2016  //

Orlofssjóður

Orlofsblaðið 2016 er komið út og punktainnlestur fyrir árið 2015 hefur verið framkvæmdur. Sumarúthlutun byrjar mánudaginn 14. mars nk. kl. 9:00 um morgunin.

24.02.2016  //

Sár og sárameðferð á Akureyri

Námskeið um sár og sárameðferð fyrir hjúkrunarfræðinga verður haldið á Akureyri dagana 11.-12. apríl 2016. Námskeiðið er fullbókað.

23.02.2016  //

Næsta ráðstefna verður HJÚKRUN 2017

Ráðstefnan verður ekki haldin haustið 2016 eins og ráðgert var. Næsta ráðstefna verður haldin á haustmisseri árið 2017.

22.02.2016  //

Stofnfundur fagdeildar sykursýkishjúkrunarfræðinga

Fyrirhugaður stofnfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mars, kl. 17:00 - 19:00 í húsnæði Vistor, Hörgatúni 2, Garðabæ

20.02.2016  //

Sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjara- og réttindasviðs til starfa á skrifstofu félagsins.

19.02.2016  //

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Fyrsta tölublað Tímarits íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er komið út.

19.02.2016  //

Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs Fíh greiddir út

Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs vegna ársins 2015 hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga.

04.02.2016  //

Menningarkort Reykjavíkur til sölu á orlofsvefnum

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum Menningarkort Reykjavíkur til kaups.

04.02.2016  //

Ráðstefna: Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun

Kall eftir ágripum, frestur til að skila inn útdráttum er til 16. febrúar 2016

02.02.2016  //

Laus orlofshús

Bláskógar við Úlfljótsvatn og Bjarteyjarsandur í Hvalfirði eru lausir á næstunni. Punktalaus viðskipti ef það er vika til stefnu. Í minna húsinu að Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.

02.02.2016  //

Vísindadagur geðhjúkrunar 2016

Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi

01.02.2016  //

Verkefna- og rannsóknarstyrkir SUMS

Styrkir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS.