Prenta síðu

Fréttasafn eftir mánuðum//

30.03.2016  //

Samningaviðræður við Samband sveitafélaga

Samninganefnd Fíh fundaði í gær með samninganefnd Samband sveitafélaga. Góður gangur er í viðræðunum og munu samninganefndirnar hittast aftur í byrjun næstu viku.

23.03.2016  //

Skapa þarf eftirsóknarvert starfsumhverfi

Borgarafundur RÚV um heilbrigðismál var haldinn í gær, og voru þar áhugaverðar pallborðsumræður um stöðu heilbrigiðiskerfisins í dag.

21.03.2016  //

Réttindi 101 Vesturland

Námskeið: almenn atriði kjarasamninga, launaröðun og launaseðill.

21.03.2016  //

Orlofssjóður - Fréttir

Sumarúthlutun á orlofsvefnum fór vel af stað og verður opnað fyrir síðasta hóp næsta mánudag kl. 9:00 eða þá sem eiga a.m.k. 15 punkta.

20.03.2016  //

Fjölbreytt framhaldsnám - breytingar á MS námi

Fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 16:00 verður opinn kynningarfundur og spjall um framhaldsnám í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.

17.03.2016  //

Borgarafundur um heilbrigðiskerfið

RÚV stendur fyrir borgarafundi um heilbrigðiskerfið í Háskólabíó í Reykjavík þriðjudagskvöldið 22. mars.

17.03.2016  //

Gunnar Helgason ráðinn sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs

Gunnar Helgason hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

16.03.2016  //

Sérhæfð úrræði fyrir fólk með heilabilun

Í ár eiga fjórar sérhæfðar dagþjálfanir fyrir fólk með heilabilun stórafmæli og er því fagnað með málstofu undir heitinu „Sérhæfð úrræði fyrir fólk með heilabilun“. Málstofan verður haldin á Grand hóteli fimmtudaginn 17. mars 2016 kl. 17 – 19.

11.03.2016  //

Öldrunarfræðafélag Íslands - sæti í stjórn

Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Tvö sæti eru laus í stjórn félagsins, og geta áhugasamir haft samband.

09.03.2016  //

Tilkynning frá formanni

Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til formanns öðru sinni ákvað ég í samráði við fjölskyldu mína að það yrði mitt síðasta tímabil sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Það var ætlun mín að klára kjörtímabilið og hverfa svo til annarra starfa innan hjúkrunar. Í janúar var hins vegar auglýst staða hjúkrunardeildarstjóra á skurðstofum Landspítala í Fossvogi.

08.03.2016  //

Orlofshúsið að Lokastíg 4, Grímsnesi

Opnað hefur verið fyrir leigu til félagsmanna föstudaginn 18. mars í nýja bústað Fíh að Lokastíg 4, Grímsnesi.