Hjukrun.is-print-version

Fræðslusíða fyrir vaktasmiði og starfsfólk

16. mars   2021

Fræðslusíðan Vaktakerfi - Fræðsluefni tilheyrir vefnum betrivinnutimi.is og inniheldur efni sem er sérsniðið fyrir vaktasmiði ðg starfsfólk sem notar vaktakerfin Vinnustund, Mytimeplan og Timon.

Tilgangur síðunnar er að safna saman fræðslumyndböndum frá algengustu vaktakerfunum sem notuð eru hjá opinberum launagreiðendum og tengjast betri vinnutíma í vaktavinnu.

Vaktasmiðir og starfsfólk er hvatt til að kynna sér sérstaklega leiðbeiningar og myndbönd um nýju launamyndunarþættina, vægi vinnuskyldustunda og vaktahvata.

Vaktakerfi - fræðsluefni

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála