Hjukrun.is-print-version

Lesið úr launaseðli

31. maí   2021

 

 

 

Hvert á ég að leita ef ég tel mig ekki fá rétt laun eftir kerfisbreytingu?

  • Starfsfólk á að leita til síns stjórnanda ef það telur sig ekki fá rétta útborgun launa 1. júní. Ef starfsmaður fær ekki fullnægjandi svör, að hans mati, er honum bent á að hafa samband við sitt stéttarfélag.
  • Ef stjórnandi þarfnast frekari útskýringa til að geta svarað starfsmanni leitar hann til launafulltrúa eða lykilaðila á sínum vinnustað sem þekkir til betri vinnutíma í vaktavinnu
  • Ef mál fær ekki úrlausn í samtali starfsmanns og stjórnanda
    virkjast "Ferill einstakra mála" sem finna má að síðunni betrivinnutimi

 

 

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála