Prenta síðu

Alþjóðamál//

 


Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er þátttakandi í alþjóðastarfi hjúkrunarfræðinga og samtaka hjúkrunarfræðinga, og á með því þátt í að skapa sameiginlega stefnu um fagleg málefni og heilbrigðisþjónustu landanna.

 

Sértu að kynna þér nám eða starf utan landsteinanna, þá má nálgast leiðbeiningar varðandi umsóknir innan EES og utan EES á undirsíðum.