Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

 

Fíh í 100 ár

 

 

06. desember 2019

Hjúkrun er fyrir þeim Bryndísi Erlingsdóttur og Önnu Margréti Magnúsdóttur hjartans mál en þær vinna nú að undirbúningi hjartabilunarmóttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi, Hsu.

Nánar

29. nóvember 2019

Björg Sigurðardóttir, deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu á Seltjarnarnesi, segir það afskaplega gefandi að vinna við öldrun en hún hóf störf á nýju hjúkrunarheimili sem var opnað fyrr á þessu ári.

Nánar

22. nóvember 2019

Snæbjörn Ómar Guðjónsson, sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri, telur einn mikilvægasta þátt í almennri hjúkrun vera sá að veita fjölskyldum sjúklinga stuðning á erfiðum tímum.

Nánar

Má bjóða þér köku?

 

 

Til að fagna tímamótunum og gleðja hjúkrunarfræðinga er hægt að panta tertur með afmælismerkinu. Afmælið er upplagt tilefni til að lífga upp á kaffistofur vinnustaða hjúkrunarfræðinga um allt land. Veljið bakarameistara í heimabyggð og pantið tertu að eigin vali með afmælismerki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Ef spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband á netfangið adalbjorg@hjukrun.is

 

 

Sögusýning: Hjúkrun í 100 ár

 

 

 

Sögusýningin Hjúkrun í 100 ár hófst 19. júní á þessu ári og hefur hlotið mikla aðsókn. Sýningin hefur verið framlengd og mun standa fram í janúar á næsta ári.

Safnið er opið 13:00 - 17:00.

 

Myndir

15. nóvember 2019

Afmælishátíð í Hörpu

26. september 2019

HJÚKRUN 2019

19. júní 2019

Opnun söugsýningar

16. maí 2019

Aðalfundur 2019

15. janúar 2019

Opnunarhátíð

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála