Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

 

Fíh í 100 ár

 

 

27. desember 2019

„Ég held það hafi alltaf legið fyrir mér að fara í hjúkrunarfræði,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Nánar

19. desember 2019

Hjúkrun fólks með langvinna og alvarlega geðrofssjúkdóma hefur átt hug og hjarta Margrétar Eiríksdóttur undanfarin 40 ár.

Nánar

13. desember 2019

Árangur hjúkrunarfæðings ræðst ekki af því hversu mikla fræðilega þekkingu hann býr yfir að mati Rhomz Singayan Aquino, heldur hversu góður og sveigjanlegur hann er við að nota allt sem hann hefur lært.

Nánar

Má bjóða þér köku?

 

 

Til að fagna tímamótunum og gleðja hjúkrunarfræðinga er hægt að panta tertur með afmælismerkinu. Afmælið er upplagt tilefni til að lífga upp á kaffistofur vinnustaða hjúkrunarfræðinga um allt land. Veljið bakarameistara í heimabyggð og pantið tertu að eigin vali með afmælismerki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Ef spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband á netfangið adalbjorg@hjukrun.is

 

 

Sögusýning: Hjúkrun í 100 ár

 

 

 

Sögusýningin Hjúkrun í 100 ár hófst 19. júní á þessu ári og hefur hlotið mikla aðsókn. Sýningin hefur verið framlengd og mun standa fram í janúar á næsta ári.

Safnið er opið 13:00 - 17:00.

 

Myndir

15. nóvember 2019

Afmælishátíð í Hörpu

26. september 2019

HJÚKRUN 2019

19. júní 2019

Opnun söugsýningar

16. maí 2019

Aðalfundur 2019

15. janúar 2019

Opnunarhátíð

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála