Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Hugleiðslunámskeið

Verið velkomin á hugleiðslunámskeið þar sem markmiðið er að kenna grunnatriði hugleiðslu. Kenndar verða öndunarhugleiðslur og hugleiðslur með möntrum. Hugleiðsla er ferli til að stjórna og rísa yfir hugann og með því að hugleiða reglulega getum við brotið upp og breytt ýmsum vana sem við höfum komið okkur upp. Hugleiðsla eykur einbeitingu og stuðlar ma. að vellíðan, innra jafnvægi og ró.


Skráningarfrestur útrunninn

Hugleiðslunámskeið

Hefst 04. febrúar 2020

Skráningu lýkur 04. febrúar

Verð

5.500 kr.

Dagar

4. og 11. febrúar 2020

Tími

20:00-21:15

Umsjón

Kristín Rósa er hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í lýðheilsuvísindum og jógakennari

Staðsetning

Húsnæði Fíh, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála