Hjukrun.is-print-version

Starfsmannasamtöl - sjónarhorn starfsmanna

Rafræn námskeið: Starfsmannasamtöl – sjónarhorn starfsmanna

Starfsmannasamtöl eru regluleg samtöl á milli starfsmanna og stjórnenda sem hafa m.a. þau markmið að bæta samskipti og ýta undir frekari starfsþróun. Starfsmannasamtöl einkennast gagnkvæmum samskiptum milli starfsmanns og stjórnenda þar sem aðilar leitast við að skýra það sem hefur reynst óljóst í starfinu ásamt því að vinna að umbótum.
Í þessum fyrirlestri verður fjallað ítarlega á hvern hátt starfsmaður getur undirbúið sig fyrir samtalið, hvernig hann getur nýtt starfsmannasamtalið til þess að efla sig sem starfsmann og þróast frekar í starfi.


Fyrirlesari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í stjórnun við háskóla Íslands


Skráðir þátttakendur fá senda slóð á fundinn daginn fyrir fyrirlesturinn. 

Skráningarfrestur útrunninn

Starfsmannasamtöl - sjónarhorn starfsmanna

Hefst 08. febrúar 2022

Skráningu lýkur 07. febrúar

Verð

Án kostnaðar

Dagar

8. febrúar 2022

Tími

Kl.11:00-12:00

Umsjón

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Staðsetning

Rafrænt námskeið

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála