Hjukrun.is-print-version

Móttaka

Í tilefni af útskrift úr hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri býður Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga nýjum félagsmönnum í móttöku í húsakynnum félagsins, Suðurlandsbraut 22, fimmtudaginn 29. september milli kl. 17 og 20.


Boðið verður upp á léttar veitingar og starfsfólk Fíh kynnir starfsemi félagsins.  Skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 27. september.Skráningarfrestur útrunninn

Móttaka

Hefst 29. september 2022

Skráningu lýkur 27. september

Verð

Án kostnaðar

Dagar

Fimmtudaginn 29. september

Tími

17-20

Umsjón

Staðsetning

Suðurlandsbraut 22

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála