Hjukrun.is-print-version

Kjararáðstefna 2022

Kjararáðstefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldin:


3. og 4. október 2022
Hótel Selfossi


Kjararáðstefnan er fyrst og fremst ætluð trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga auk annarra sem koma að kjarasamningsviðræðum. Tilgangur ráðstefnunnar er fyrst og fremst að leggja lokahönd á kröfugerð Fíh fyrir komandi kjarasamninga. Meðal annars verður unnið í vinnuhópum um starfsumhverfi og réttindi, rýnt verður í kannanir vegna kjarasamninga og styttingu vinnuvikunnar ásamt fræðslu. Farið verður í rútu frá Reykjavík þar sem gist verður í eina nótt á Hótel Selfossi.Skráningarfrestur útrunninn

Kjararáðstefna 2022

Hefst 03. október 2022

Skráningu lýkur 19. september

Verð

Án kostnaðar

Dagar

3. - 4. október

Tími

Umsjón

Fíh

Staðsetning

Hótel Selfoss

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála