Hjukrun.is-print-version

Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh. Námskeiðið er ætlað hjúkrunarfræðíngum sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

Á námskeiðinu verður fjallað um breytingar og félagslega virkni samfara starfslokum, mikilvægi líkamlegrar þjálfunar, stöðu lífeyrisþega innan félagsins, lífeyrismál,og fjármál við starfslok. 

 

Breytingar og félagsleg virkni
Kl. 09:00-10:00. Breytingar samfara starfslokum. Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur.
Kl. 10:00-11:00. Öldungadeild Fíh. Steinunn Sigurðardóttir formaður Öldungadeildar.
Kl. 11:00-11:15. Kaffi
Kl.11:15-12:15. Kynning á landssambandi eldri borgara. Helgi Pétursson, formaður LEB.

Kl.12:15-13:00. Hádegismatur

Réttindi og fjármál
13:00-14:00. Lífeyrissjóður og lífeyrisréttindi í LSR og LH. Dísa B. Jónsdóttir og Ingibjörg Thorarensen.
14:00-14:30. Staða lífeyrisþega innan Fíh, réttindi, ráðningar og kjör. Eva Hjörtína Ólafsdóttir, kjararáðgjafi Fíh.
14:30-15:00. Kaffi
15:00-16:00. Fjármál við starfslok. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu – og viðskiptaþróunar Víb.Við starfslok

Hefst 28. október 2021

Skráningu lýkur 27. október

Verð

Án kostnaðar

Dagar

28.október 2021

Tími

Kl.09:00-15:00

Umsjón

Edda Dröfn Daníelsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs Fíh

Staðsetning

Húsnæði Fíh, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála