Hjukrun.is-print-version

Hugleiðslunámskeið

 

Á námskeiðinu verða kenndar öndunar- og möntruhugleiðslur. Huganum er oft líkt við villtan apa sem við þurfum að temja. Við viljum gera hugann skarpari, skýrari og gagnlegri og hugleiðsla hjálpar okkur við það.
Hugleiðsla er ferli til að stjórna og rísa yfir hugann. Hugleiðsla auðveldar okkur að stjórna hugarorkunni og tilfinningum okkar, við eflum innsæi, einbeitingu og núvitund.

Umsjón og leiðbeinandi: Kristín Rósa er hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í lýðheilsuvísindum og jógakennari

 

Skráningarfrestur útrunninn

Hugleiðslunámskeið

Hefst 01. febrúar 2023

Skráningu lýkur 30. janúar

Verð

5.500 kr.

Dagar

1. og 8. febrúar 2023

Tími

Kl. 17:00 - 18:15

Umsjón

Kristín Rósa Ármannsdóttir

Staðsetning

Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála