Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn:


Fimmtudaginn 17. september 2020
kl. 17:00-19:00
Grand Hótel, Reykjavík


Athugið að ekki verður hlé á fundinum né boðið upp á veitingar til að halda löglegu bili milli einstaklinga og draga úr sameiginlegum snertiflötum. Boðið verður upp á hanska og grímur fyrir þá sem þess óska, og farið verður að sóttvarnartilmælum.


Mikilvægt er að einungis þeir sem ætli sér að sitja fundinn skrái sig, þar sem bregðast þarf við fjölda fari hann umfram fjöldamörk samkomubanns sóttvarnalæknis.


Dagskrá aðalfundar 2020


Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en félagsmenn með fulla aðild, fagaðild og lífeyrisaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn fyrir 10. september og sitja hann hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt.Skráningarfrestur útrunninn

Aðalfundur 2020

Hefst 17. september 2020

Skráningu lýkur 10. september

Verð

Án kostnaðar

Dagar

17. september 2020

Tími

17:00-19:00

Umsjón

Stjórn Fíh

Staðsetning

Grand Hótel, Reykjavík

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála