Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Hjúkrunarþing 2018

15. nóvember 2018

Skráning er hafin á Hjúkrunarþing Fíh sem haldið verður 15. nóvember næstkomandi.

Hjúkrunarþingið verður haldið fimmtudaginn 15. nóvember 2018, kl. 9:00-15:00 á Hótel Natura, Reykjavík undir yfirskriftinni: Þú hefur valdið - leiðtogafærni og forysta. Þingið er haldið í samstarfi fagsviðs og Deildar hjúkrunarstjórnenda. 

Þátttökugjald er 2.500 kr. Innifalið í þátttökugjaldi er kaffi og léttur hádegisverður. Þátttökugjald verður ekki endurgreitt.

 

 
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála