Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Dagur öldrunarþjónustu

8. nóvember 2019

Dagur öldrunarþjónustu fer fram á Grand hóteli í Reykjavík 8.nóvember 2019.

Heilsuefling frá vöggu til grafar
Uppsker ég eins og ég sái?
FORVARNIR – ÞÁTTTAKA – ÞJÓNUSTA

Ráðstefnan er haldin í þriðja sinn á vegum Fagdeildar öldrunar-hjúkrunarfræðinga og Fagráðs í öldrunarhjúkrun á Landspítala. Ráðstefnan er þverfagleg og tekur til rannsókna, gæða- og þróunarverkefna og hugmynda um þjónustu í þágu aldraðra.

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála