Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

EHÍ: Stjórnun ónæmissvars til heilsueflingar

10. nóvember 2019

Snemmskráning til og með 10. nóvember.

Námskeiðið er unnið í samvinnu við Félag Lífeindafræðinga.

Á námskeiðinu verða sex fyrirlestrar þar sem farið er yfir helstu sjúkdóma sem eiga rætur að rekja til of- eða vanstarfsemi í ónæmiskerfinu. Einnig verður fjallað um hvernig hægt er að beita nýstárlegum og markvissum ónæmisaðgerðum við meðferð slíkra sjúkdóma.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu sjúkdóma sem eiga rætur að rekja til of- eða vanstarfsemi í ónæmiskerfinu. Auk þess verður fjallað um hvernig hægt er að beita nýstárlegum og markvissum ónæmisaðgerðum við meðferð slíkra sjúkdóma.

Hvenær: Mið. 20. nóv. kl. 13:00 - 17:00
Umsjón: Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor og yfirlæknir, og Anna Guðrún Viðarsdóttir, yfirlífeindafræðingur, á ónæmisfræðideild Landspítala (LSH)
Hvar: Endurmenntun, Dunhaga 7.
Verð: 21.900 kr.

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála