Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Kyrrðarjóga

13. nóvember 2019

Kyrrðarjóga er áreynslulaus streitulosun sem hjálpar þér að kyrra hugann og núllstilla þig. Farið er í hugleiðsluferðalag með aðferðum Jóga Nidra. Jóga Nidra er liggjandi, leidd hugleiðsla og djúpslökun sem allir geta ástundað. Nidra þýðir svefn en ólíkt svefni er farið meðvitað í djúpt slökunarástand og markmiðið er að aftengja sig við hugann.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. nóvember kl: 20-21:15 og því lýkur 4. desember.
Kennt er 1x í viku í fjórar vikur.

Nánari upplýsingar og skráning 

 

 

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála