Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Kyrrðarjóga

13. nóvember 2019

Kyrrðarjóga er áreynslulaus streitulosun sem hjálpar þér að kyrra hugann og núllstilla þig. Farið er í hugleiðsluferðalag með aðferðum Jóga Nidra. Jóga Nidra er liggjandi, leidd hugleiðsla og djúpslökun sem allir geta ástundað. Nidra þýðir svefn en ólíkt svefni er farið meðvitað í djúpt slökunarástand og markmiðið er að aftengja sig við hugann.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. nóvember kl: 20-21:15 og því lýkur 4. desember.
Kennt er 1x í viku í fjórar vikur.

Nánari upplýsingar og skráning 

 

 

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála