Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Við starfslok

13. nóvember 2019

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh haldið 13. og 14. nóvember næstkomandi, kl. 13:00-16:00 báða dagana.

Námskeiðið er ætlað hjúkrunarfræðingum sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

Á námskeiðinu verður fjallað um breytingar og félagslega virkni samfara starfslokum, mikilvægi líkamlegrar þjálfunar, stöðu eftirlaunaþega innan félagsins, lífeyrismál og fjármál við starfslok. Kynnt verður Öldungadeild Fíh og Bergmál; líknar- og vinafélag.

Nánari dagskrá og skráning

 

Boðið er upp á streymi fyrir þá sem ekki eiga heimangengt. Streymið er takmarkað, þ.e.a.s. einungis 100 tölvur geta tengst því. Skráning á streymi fer fram hér:

Við starfslok - streymi

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála