Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Í fararbroddi: Rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði

16. janúar 2020
Ráðstefna á vegum Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands

Þann 16. janúar 2020 verður ráðstefnan „Í fararbroddi: Rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði“ haldin í Stakkahlíð 1. Þetta er í fjórða sinn sem ráðstefnan er haldin.
Útdrættir fyrir erindi og veggspjöld skulu vera að hámarki 250 orð og skal skipta efninu niður í: Inngang, aðferð, niðurstöður/meginmál og ályktanir. Með útdráttum þarf að skila að hámarki 5 lykilorðum. Áætlaður tími fyrir hvert erindi er 15 mínútur, þar af 5 mínútur í umræður.

Útdráttum skal skilað eigi síðar en 8. desember 2019.

Ekkert þátttökugjald er á ráðstefnuna, en skráning er skilyrði fyrir þátttöku.
Skráning á ráðstefnuna og skil útdrátta fer fram á vef Háskóla Íslands 
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála