Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið

31. janúar 2020

Föstudaginn 31. janúar næstkomandi verður ráðstefna BUGL haldin á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan í ár ber yfirskriftina; Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og fjallar um margþættan vanda barna og fjölskyldna.

Ráðstefnugjald er kr. 16.000, en innifalið í verðinu eru ráðstefnugögn og hádegisverðarhlaðborð. Einnig verður boðið upp á morgunhressingu og síðdegishressingu.

Dagskrá ráðstefnunnar
Skráning er þegar hafin og fer fram á vef Landspítala.

Skráning stendur til miðnættis 27. janúar.
Hádegismatur og kaffi er innifalið í ráðstefnuverði.
Ráðstefnugjald verður ekki endurgreitt nema afbókun fari fram fyrir 30. janúar.

Ef óskað er eftir táknmálstúlk skal hafa samband fyrir 27. janúar. Hægt er að panta táknmálstúlk við skráningu.
Einnig er hægt að panta túlk fyrir erlenda fyrirlesara við skráningu.


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála