Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Aðalfundur deildar sérfræðinga í hjúkrun

27. febrúar 2020

Fimmtudagurinn 27.febrúar kl.16:30-19:00 í sal Fíh

Dagskrá:

Byrjum á kaffisopa kl.16:30 og spjalli

1. Aðalfundarstörf
    - Skýrsla stjórnar
    - Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram
    - Árgjald ákveðið
    - Starfsreglur deildar
    - Reglubreytingar
    - Kosning stjórnar skv 5 gr. (laus staða ritara og meðstjórnanda)
    - Kosning skoðunarmanna reikninga
    - Önnur mál

2. Ný menning í öldrunarþjónustu. Sigrún H Þorgrímsdóttir
3
. Leiðsagnarárin: kynning á leiðbeiningum nefndar. Hlíf Guðmundsdóttir
4. Logo deildar. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir
5. Útvíkkað starfsvið. Elín Ögmundsdóttir
6. Hjúkrunarþing 2020. Elín Ögmundsdóttir

Léttar og góðar veitingar


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála