Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

NURSE-LEAD Symposium

23. apríl 2020

Ráðstefna um forystu í hjúkrun verður haldin í Lissabon 23.-24. apríl 2020. Ráðstefnan er afrakstur verkefnisins NURSE-LEAD sem er gagnvirkt vef- og staðbundið námskeið sem hefur það að markmiði að þjálfa leiðtoga í hjúkrunarvísindum. Auk þess sem einnig er boðið upp á styttra gagnvirkt vefnámskeið fyrir almenna hjúkrunarfræðinga þeim að kostnaðarlausu. Háskóli Íslands stýrir verkefninu en auk hans eru fimm háskólar í Evrópu sem taka þátt.

Síðasti skráningardagur er 28. febrúar 2020: Skráning á ráðstefnu

Nánari upplýsingar

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála