Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna

26. maí 2020

Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna

Námskeið haldið þriðjudaginn 26. maí 2020, kl. 09:00-12:30 í húsnæði Háskóla Íslands við Sæmundargötu. Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Sérstök athygli er vakin á því að námskeiðið stendur einnig til boða í fjarnámi. Fjarnámið er sent út í beinu streymi og einnig verður upptaka af námskeiðinu aðgengileg eftir að því lýkur.

Í staðnámi verður gætt að fjöldatakmörkunum og farið er eftir tilmælum sóttvarnarlæknis er varðar fjarlægðarmörk.

Þátttökugjald er kr. 18.200-

Nánari upplýsingar og skráning 


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála