Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Kynningarfundur: Endurskoðaður stofnanasamningur Fíh og Landspítala

17. september 2020

Endurskoðaður stofnanasamningur milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Landspítala um forsendur röðunar starfa var undirritaður 11. september 2020. Hann byggir á úrskurði gerðardóms frá 1. september 2020 annars vegar og kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins vegar.

Bætt hefur verið við kynningarfundi  um helstu atriði stofnanasamnings og verður hann haldinn í: Blásölum, Landspítala í Fossvogi, fimmtudaginn 17. september kl. 11.45.

Einnig mun Landspítali senda hjúkrunarfræðingum starfandi á Landspítala upptöku af kynningarfundi.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála