Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þróun sérfræðiþekkingar í hjúkrun til framtíðar - FRESTAÐ

30. september 2020

Málþing á vegum Hjúkrunarfræðideildar H.Í. og Landspítala sem ber heitið, Þróun sérfræðiþekkingar í hjúkrun til framtíðar, og vera átti 12. mars s.l. verður haldið miðvikudaginn 30. september kl. 13.00-15.30 í Eirbergi, Eiríksgötu 34, stofu 103-C. Málþingið er öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Viðburðurinn á vef Háskóla Íslands


Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála