Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

EHÍ: Lyfjalaus meðferð við svefnleysi

26. október 2020

Snemmskráning til og með 16. október.

Á þessu námskeiði verður farið ítarlega yfir greiningu og meðhöndlun langvarandi svefnleysis með áherslu á lyfjalausa meðferð og aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.

Á námskeiðinu verður fjallað um eðli og uppbyggingu svefns og mikilvægi þess að sofa vel fyrir líkamlega og geðræna heilsu. Farið verður yfir hversu mikið við þurfum að sofa og þau áhrif sem of lítill eða of mikill svefn getur haft á heilsu og líðan. Fjallað verður ítarlega um einkenni og algengi langvarandi svefnleysis ásamt því að fara yfir greiningu og meðferð sjúkdómsins. Sérstök áhersla verður á lyfjalausa meðferð við svefnvanda og farið verður yfir helstu þætti sem felast í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi.

Nánar um námkeið og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála