Hjukrun.is-print-version

Bráðadagurinn 2021

1. desember2020

Bráðadagurinn, þverfagleg ráðstefna Landspítala og Rannsóknarstofu LSH og HÍ í bráðafræðum verður haldinn föstudaginn 5. mars 2021. Ráðstefnunni verður streymt frá Hringsal á Facebook síðu Landspítala.

Yfirskrift dagsins er Samvinna og samskipti í bráðaþjónustu. Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 13:00 og lýkur kl. 17:00

Nánari upplýsingar og dagskrá
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála