Læknadagar 2021
5.
janúar 2021
Læknafélag Íslands og Fræðslustofnun lækna kynna læknadaga 2021. Að þessu sinni verður dagskránni streymt á netinu frá Hörpu. Læknadagar eru eingöngu opnir fyrir heilbrigðisstarfsfólk og fara fram 18. -22. janúar 2021.
Dagskrá læknadaga 2021
Nánari upplýsingar og skráning
Facebook síða læknadaga 2021