Stjórnun í heilbrigðisþjónustu (HJÚ259F)
5.
janúar 2021
Námskeiðið er haldið í samstarfi EHÍ og Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands.
Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist fræðilega og hagnýta þekkingu á viðfangsefnum stjórnunar og að búa þá undir hlutverk stjórnenda í heilbrigðisþjónustu. Áhersla er lögð á hlutverk stjórnenda, mannauðsstjórnun, teymisvinnu, vinnuumhverfi, þjónustu við sjúklinga, gæði og öryggi.
Umsjón: Helga Bragadóttir, prófessor
Umsóknarfrestur til og með 15. janúar 2021
Nánari upplýsingar og skráning