Hjukrun.is-print-version

Sendu okkur línu

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Stjórnun í heilbrigðisþjónustu (HJÚ259F)

5. janúar 2021

Námskeiðið er haldið í samstarfi EHÍ og Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands.

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist fræðilega og hagnýta þekkingu á viðfangsefnum stjórnunar og að búa þá undir hlutverk stjórnenda í heilbrigðisþjónustu. Áhersla er lögð á hlutverk stjórnenda, mannauðsstjórnun, teymisvinnu, vinnuumhverfi, þjónustu við sjúklinga, gæði og öryggi.

Umsjón: Helga Bragadóttir, prófessor

Umsóknarfrestur til og með 15. janúar 2021

Nánari upplýsingar og skráning

 

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála