Hjukrun.is-print-version

ENDA 2022: Environmental Changes – Leadership Challenges

15. mars 2021

Stjórnendur og leiðtogar í hjúkrun.
Ykkur er boðið á ráðstefnu ENDA European Nurse Directors Association sem haldin verður á Selfossi 14.-17. september 2022.

Um kjörið tækifæri er að ræða til að hitta kollega víðs vegar að þar sem um alþjóðlega ráðstefnu er að ræða og málefnin mikilvæg.

Lykilfyrirlesarar eru Elaine Strachan-Hall frá Bretlandi, Mark Radfor frá Bretlandi, Raija Kontio frá Finnlandi, Sally Basset frá Bretlandi og Teddie M. Potter frá Bandaríkjunum.

Enn má senda inn ágrip að erindum og veggspjöldum, eindagi er 31. mars nk.

Nánari upplýsingar

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála