Hjukrun.is-print-version

HÍ: Framhaldsnám haust 2021

17. mars 2021

Opið fyrir umsóknir til og með 15. apríl 2021

Fjarkynningar á framhaldsnámi Heilbrigðisvísindasviðs HÍ fara fram 25. mars 2021. Tenglar á fjarkynningar eru á vef HÍ - athugið að skrolla þarf niður að Heilbriðgisvísindasviði þann 25. mars á listanum.
Fjarkynningar á framhaldsnámi HÍ

Spjallfundur fyrir nýja umsækjendur verður í fjarfundi á Zoom 8. apríl kl. 16:00-17:00
https://eu01web.zoom.us/j/69778044054

Meistaranám
• Hjúkrun aðgerðasjúklinga
• Hjúkrun langveikra
• Heimahjúkrun
• Barnahjúkrun
• Geðhjúkrun
• Heilsugæsluhjúkrun
• Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj./forysta og verkefnastjórnun)
• Bráðahjúkrun
• Öldrunarhjúkrun
Svæfingahjúkrun
• Skurðhjúkrun
• Gjörgæsluhjúkrun
• Önnur klínísk sérhæfing
• Rannsóknaþjálfun


Ljósmóðurfræði til MS prófs
• Ljósmóðurfræði að loknu kandídatsprófi í ljósmóðurfræði
• Ljósmóðurfræði til starfsréttinda takmarkaður fjöldi nemenda

Diplómanám
• Sýkingavarnir og smitsjúkdómahjúkrun (nýtt)
• Hjúkrun langveikra
• Krabbameinshjúkrun
• Öldrunar og heimahjúkrun
• Hjúkrunarstjórnun rekstur og mannauðsstj forysta og verkefnastjórnun
• Þverfræðilegt diplómanám í kynfræði

Doktorsnám
Tekið er við umsóknum um doktorsnám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði allt árið.

Nánari upplýsingar á www.hjukrun.hi.is og hjá verkefnastjórum framhaldsnáms, Margréti, maggagu@hi.is og Arnheiði, arnheid@hi.is .
Sótt er um rafrænt á www.hi.is

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála