Hjukrun.is-print-version

EHÍ: Listir og menning, hugarefling við Alzheimers-sjúkdómnum

11. ágúst 2021
Á námskeiðinu verður fjallað um listir og menningu í samhengi við Alzheimers-sjúkdóminn. Kenndar verða aðferðir hugareflinga og nálganir til að auka lífsgæði og félagsleg samskipti út frá myndlist, bókmenntum, leikrænni tjáningu og kökugerð. Þegar er sannað að listir geta hjálpað fólki að finna sig í þjóðfélaginu og öðlast aukið öryggi í samfélagi við aðra. Eitt eðli lista er að hreyfa við tilfinningum manneskjunnar og örva hugmyndaflugið. Því verður fjallað um Alzheimers-sjúkdóminn út frá tilfinningaminni og lífssögu skjólstæðingsins.

Nánari upplýsingar og skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála