Hjukrun.is-print-version

Hjúkrunarfræðingar i heimsfaraldri

26. ágúst 2021

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur rafrænt málþing fimmtudaginn 16. september næstkomandi. Hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar verður í brennidepli á málþinginu og félagið hvetur alla félagsmenn og aðra áhugasama til að taka daginn frá.

Skráning á þingið er ekki nauðsynleg og streymt verður frá síðu þingsins. Upptaka af þinginu verður aðgengileg á síðu þingsins eftir að streymi lýkur.

 

SÍÐA RAFRÆNS MÁLÞINGS   FACEBOOK VIÐBURÐUR ÞINGSINS

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála