Hjukrun.is-print-version

Styrktarsjóður fagdeildar um samþætta hjúkrun

22. september 2021

Ágæti hjúkrunarfræðingur,

Fagdeild um samþætta hjúkrun hefur ákveðið að opna aftur fyrir umsóknir um styrk úr styrktarsjóð fagdeildarinnar. Heildarupphæð til útlutunar er 150 þúsund krónur á ári. Hámarksupphæð hvers styrks er 50 þúsund krónur.  Umsókn verður að berast fyrir 1. nóvember og svarað verður fyrir 15. nóvember. Umsóknareyðublað er að finna á vef fagdeildarinnar.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála