Hjukrun.is-print-version

Stjúptengsl endurgerð fjölskyldusamskipta

1. október 2021

Fagfólk getur, þekki það ekki til sérstöðu stjúpfjölskyldna, óvart alið á streitu í stað þess að draga úr henni.

Námskeiðslýsing:
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum þekkingu á málefnum stjúpfjölskyldna, áskorunum þeirra og sérstöðu. Fjallað verðum um stjúpfjölskyldur í ljósi innlendra og erlendra rannsókna sem og sögunnar, tölfræðilegra upplýsinga og lagalegra þátta. Sérstök áhersla er lögð á að skoða hvernig málefni stjúpfjölskyldna snerta störf þátttakenda og áskornir fagmannsins. Jafnframt er fjallað um og æfð meðferðarvinna með stjúpfjölskyldum. Þá er athygli beint að stefnumótun og þjónustu við stjúpfjölskyldur.

Kennari: Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður og ritstjóri www.stjuptengsl.is og sérfræðingur í málefnum barna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.  

Almennt verð 160.000 – snemmskráning 145.000 til 28. september 2021.

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála