Hjukrun.is-print-version

EHÍ: Stutt ágrip af geðlyfjafræði

6. janúar 2022
Á þessu námskeiði verða kynnt helstu hugtök á sviði geðlyfjafræði og hvernig þau nýtast þeim sem fá lyfjameðferð vegna geðrænna raskana. Sérstök áhersla er lögð á að nota nýjustu þekkingu innan geðlyfjafræðinnar fyrir notendur geðheilbrigðisþjónustunnar á mismunandi vettvangi.

Námskeiðið fer fram föstudaginn 18. mars kl. 12:00 - 17:00 í ZOOM.

Kennari er Dr. Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun, dósent við Háskólann á Akureyri, aðjúnkt við University of Minnesota og Háskóla Íslands

Nánari upplýsingar og skráning
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála