Hjukrun.is-print-version

EHÍ: Forysta í heilbrigðisþjónustu

11. janúar 2022

Í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

Á síðustu árum hafa orðið miklar breytingar á starfsumhverfi heilbrigðisstofnana sem gerir auknar kröfur til hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstarfsmanna um færni í leiðtogahlutverkinu, hvort heldur er í klínísku starfi, við stjórnun eða kennslu. Námskeiðinu er ætlað að búa nemendur undir forystuhlutverk í starfi.

Námskeiðið hefst 24. janúar 2022

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála