Hjukrun.is-print-version

EHÍ: Jákvæð heilsa – að takast á við áskoranir daglegs lífs

11. janúar 2022

Námskeiðið kennir og kynnir á yfirgripsmikinn hátt gagnlegar leiðir til þess að varna gegn streitu og afleiðingum langvarandi streitueinkenna í áreiti og kröfum nútíma þjóðfélags. Það er gert m.a. með umfjöllun um valdeflingu, jafnvægi, vellíðan, heilsu og viðnámsþrótt. Hugmyndafræði um jákvæða heilsu og jákvæða sálfræði er höfð að leiðarljósi.

Námskeiðið hefst 24. janúar 2022.

Leiðbeinendur: Rannveig Eir Helgadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og Rannveig Björk Gylfadóttir, sérfræðingur í krabbameinshjúkrun.

Nánari upplýsingar og skráning

 

 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála