Hjukrun.is-print-version

EHÍ: Sálræn áföll - áfallamiðuð nálgun og þjónusta

11. janúar 2022

Sálræn áföll og áfallamiðuð nálgun er námskeið þar sem fjallað er um skilgreiningar, forvarnir og einkenni sálræns áfalls. En þær geta komið fram og sem líkamlegar, sálrænar og félagslegar afleiðingar. Skoðaðar eru og þær leiðir sem einstaklingar geta valið til úrvinnslu og meðferðar. Einnig er fjallað um áfallamiðaða nálgun og þjónustu.

Námskeiðið fer fram í rauntíma í fjarkennsluforritinu Zoom, þriðjudaginn 25. janúar kl. 12:00 - 16:00.
Kennari: Dr. Sigrún Sigurðardóttir dósent við Háskólann á Akureyri

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála