Hjukrun.is-print-version

EHÍ Skaðaminnkandi hugmyndafræði

11. janúar 2022
- mannúðleg og gagnreynd nálgun við vímuefnavanda

Námskeiðið fer fram föstudaginn 11. mars kl. 13:00 - 17:007. sept. kl. 13:00 - 17:00.

Á námskeiðinu verður fjallað um skaðaminnkandi hugmyndafræði og inngrip, með áherslu á fólk sem glímir við vímuefnavanda. Megin áhersla skaðaminnkunar er að draga úr þeirri áhættu og skaða sem fylgir notkun vímuefna, með því að markmiði að aðstoða fólk við að halda lífi, að auka heilsu fólks og að styrkja öll skref í átt að jákvæðum breytingum hjá einstaklingum.

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála